
– svo miklu meira en þögn –

Er slæm hljóðvist hjá þér?
Heyrirðu í nágrannanum læðast í ísskápinn á nóttunni? Eru allir starfsmennirnir með heyrnatól til að ná einbeitingu? Er ekki hægt að tala saman í eldhúsinu þegar börnin horfa á sjónvarpið?
Við getum hjálpað.