Úrbætur á hljóðvist innanhúss í tréiðnarkennslusal Fjölbrautaskóla Suðurlands með tilliti til ÍST45. Hljóðvist var reiknuð út í forritinu Odeon og lausn var fundin sem stórbætti hljóðvist í rýminu og færði innan marka reglugerða.
FSU verknámshús
Flokkar: Opinberar Byggingar | Skóli