Mælingar á hljóðstigi frá útblæstri borholu í nágrenni íbúabyggðar. Hljóðstig borið saman við reglugerð um hávaða og hljóðvistarstaðalinn ÍST45. Hönnun á hljóðdempara fyrir útblástursrör.
Hitaveita í Hveragerði
Flokkar: Atvinnuhúsnæði | Innviðir
Mælingar á hljóðstigi frá útblæstri borholu í nágrenni íbúabyggðar. Hljóðstig borið saman við reglugerð um hávaða og hljóðvistarstaðalinn ÍST45. Hönnun á hljóðdempara fyrir útblástursrör.