Á Digraneshæðinni er byggð að þéttast. Einn af þeim reitum er Traðarreitur eystri, sem situr á milli Menntaskólans í Kópavogi og Kópavogsskóla. Hér eiga að rísa Svansvottuð fjölbýlishús. Okkar þáttur var hljóðhönnun húsa og útreikningar á umhverfishljóðstigi með SoundPlan. Arkitektar eru Teiknistofa Arkitekta.
Traðarreitur eystri, Kópavogi – Jáverk
Flokkar: Fjölbýli | Íbúðahúsnæði og gististaðir