Helgafellsskóli Hljóðvistarhönnun – Mosfellsbær

Hönnun á hljóðvist við Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Hljóðvist í skólum er mjög viðamikið verkefni þar sem huga þarf að hljóðeinangrun sem og ómtíma í nær öllum rýmum skólans. Í skólanum er einnig fjölnotasalur sem nýtist bæði fyrir samkomur og matmálstíma. Mjög metnaðarfullt verkefni sem þykir hafa komið mjög vel út. Arkitektar voru Yrki arkitektar.

Hefurðu spurningar?