Stapaskóli – Sveitarfélagið Reykjanesbær

Hljóðhönnun Stapaskóla í Reykjanesbæ (innri Njarðvík). Mikið var lagt uppúr því að opin rými myndu nýtast við ólíka kennslu. Hljóðeinangrun á milli rýma og hljóðvist inni í rýmum var reiknuð út nákvæmlega og árangurinn þykir mjög góður. Arkitektar voru Arkís.

Hefurðu spurningar?