Hljóðvist í umhverfi barna. Hönnun á innréttingum til stýringar á hljóðvist í kennslurýmum og hvíldarrýmum. Hljóðvist var ein af helstu hönnunarforsendum verkefnisins og er verkkaupi mjög ánægður með útkomuna. Unnið hjá Verkís en arkitektar voru VA-arkitektar.
Álfaborg Leikskóli Reykholti – Bláskógabyggð
Flokkar: Opinberar Byggingar | Skóli