Byggðasafn Árnesinga – lagfæringar á sal

Ómtími í aðalrými Byggðasafns Árnesinga að Búðarstíg 23 á Eyrarbakka þarfnaðist úrbóta. Verkefnið fól í sér mælingar, efnisval og ráðgjöf á framkvæmdatíma. Úrbætur heppnuðust mjög vel.

Hefurðu spurningar?