Sörli í Hafnarfirði ásamat Hafnarfjarðarbæ standa að reisingu nýrrar reiðhallar. Í húsinu er aðstaða til æfinga, sýninga og skrifstofur. Hljóðhönnun er á okkar vegum og arkitektar eru Kanon arkitektar. Sjá einnig frétt í Eiðfaxa.
Ný reiðhöll Sörla í Hafnarfirði – Hafnarfjarðarbær
Flokkar: Íþróttahús