Fjölnota íþróttahús á Selfossi – Árborg

Hönnun á hljóðvist í fyrsta áfanga fjölnota íþróttahúss á Selfossi. Mjög krefjandi verkefni sökum stærðar rýmisins. Húsið á að hýsa frjálsíþróttaaðstöðu og knattspyrnuvöll. Seinni áfangi verður hannaður og byggður á næstu árum. Arkitektar eru Alark.

Hefurðu spurningar?