Íþróttahús

Hönnun og úttekt á hljóðvist í fjölmörgum íþróttahúsum. Íþróttahúsin eru ýmist fyrir boltaíþróttir, fimleika, hestaíþróttir, sund og fleira. Verkefnin eiga það sameiginlegt að vera mjög krefjandi sökum stærðar. Dæmi um hús sem starfsmenn hafa komið að eru íþróttamiðstöðvar í Árborg, Dalabyggð, Hafnarfirði, Reykjavík.

Hefurðu spurningar?