Íþróttafélagið Haukar í Hafnarfirði og Hafnarfjarðarbær hafa ákveðið að reisa knatthöll í Áslandinu. Hljóðvist er í höndum okkar en arkitektar eru Ask arkitektar.
Knatthöll Hauka í Hafnarfirði – Hafnarfjarðarbær
Flokkar: Íþróttahús
Íþróttafélagið Haukar í Hafnarfirði og Hafnarfjarðarbær hafa ákveðið að reisa knatthöll í Áslandinu. Hljóðvist er í höndum okkar en arkitektar eru Ask arkitektar.