Endurnýjun skrifstofuhúsnæðis Mennta- og Menningarmálaráðuneytisins stendur yfir (2021). Breytingar úr einkaskrifstofum yfir í verkefnamiðuð vinnurými krefst þess að hljóðvist sé tekin sérstaklega vel fyrir. Aðlögun á eldri húsum er oft áskorun en verkefnið er leyst í góðri samvinnu. Arkitektar eru Yrki Arkitektar.
Mennta- og Menningarmálaráðuneytið – FSR
Flokkar: Atvinnuhúsnæði | Skrifstofa