Nýr matsalur dvalarheimilisins í Hveragerði var hannaður í samstarfi við Gláma-Kím arkitekta. Mikið var lagt upp úr hljóðvistinni þar sem margir skjólstæðinga eru með skerta heyrn og gerir það samskipti oft erfið ef hljóðvist er slæm.
Nýr matsalur dvalarheimilisins í Hveragerði var hannaður í samstarfi við Gláma-Kím arkitekta. Mikið var lagt upp úr hljóðvistinni þar sem margir skjólstæðinga eru með skerta heyrn og gerir það samskipti oft erfið ef hljóðvist er slæm.