Fjölmörg verkefni fyrir Statens Vegvesen og mörg sveitarfélög í Noregi. Hönnun á vega- og gatnaumhverfi, hönnun á hljóðveggjum, útreikningar í Soundplan á hljóðstig frá umferð, úttektir á húsum, útreikningar á hljóðeinangrun húsa og samanburður við norskar reglugerðir.
Umferðarhávaði Noregi
Flokkar: Umhverfi