Fréttir

Útvíkkun á þjónustu

Útvíkkun á þjónustu

Í vikunni festum við kaup á viðurkenndum (Class 1) hljóðmæli frá Norsonic. Þessi mælir útvíkkar þjónustuna sem við getum boðið uppá enn frekar. Ef þú eða þitt fyrirtæki hefur þörf fyrir eitthvað af eftirfarandi þá getum við aðstoðað. Mælingar á hljóðstigi frá...

Eldri steinsteypt hús og hljóðvist

Eldri steinsteypt hús og hljóðvist

Umræða undanfarinna daga um málefni bygginga, byggingarannsókna, óvandvirkni og ábyrgðir á íslenskum bygginarmarkaði hafa verið okkur hvatning til aukinnar fræðslu útávið. Þó að hljóðvist sé oftar en ekki í góðu lagi í nýjum húsum þá gerist það líka á okkar sviði að...

Jákvæðar breytingar hjá Hljóðvist Ráðgjöf & Hönnun!

Breytingar eru oft af hinu góða og þannig háttar til núna. Hljóðvist Ráðgjöf & Hönnun stækkar er núna skráð sem einkahlutafélagið Hljóðvist ehf. Frá og með 1. desember verðum við sjálfstætt starfandi og saman verðum við sterkt teymi tveggja sérfræðinga sem getum...

Námskeið hjá Endurmentun Háskóla Íslands

 Þann 20. október næstkomandi mun ég, ásamt Daríó félaga mínum halda námskeið um hljóðvistar- og lýsingarhönnun við Endurmentunarstofnun Háskóla Íslands. Þetta verður í fyrsta skiptið sem við höldum námskeið saman og miðað við undirtektirnar þá verður þetta vonandi...

Rannsóknir – hljóðvist á skrifstofum

Rannsóknir – hljóðvist á skrifstofum

„Ef maður ætlar að skapa hljóðumhverfi sem fólk þrífst í verður maður að vera með áætlun um hvernig herbergi á að hljóma. Í dag gerir maður oftast breytingar eftirá þegar skrifstofur eru skipulagðar. Við viljum gjarnan rannaka hvort það leiði til betri vinnuskilyrða ef hljóðvistin er með frá byrjun í skipulagningunni“

Breytingar hjá Hljóðvist Ráðgjöf & Hönnun

Það er mikið gleðiefni að eiga góða samstarfsfélaga. Nú hefur hún Arnheiður Bjarnadóttir hljóðverkfræðingur ákveðið að taka þátt í þessu fyrirtæki með mér. Kíkið endilega á það sem hún Heiða sérhæfir sig í inni á síðunni um okkur. Aðkoma Heiðu á eftir að styrkja...

Heima er best í sóttkví

Heima er best í sóttkví

Á vafri mínu um netheima rekst ég stundum á áhugaverðar greinar um hljóð og tengd málefni. Það sem hefur vakið áhuga minn uppá síðkastið eru tengsl hljóðs og sálfræðilegra þátta.

Fyrirtækið er komið með logo

Fyrirtækið er komið með logo

Við hjá Hljóðvist Ráðgjöf og Hönnun þökkum Komma Strik kærlega fyrir að gera þetta fallega logo fyrir okkur!