Þjónusta

Við sinnum víðtækri þjónustu við allt sem snertir hljóð og hljóðvist í hverskonar rýmum, innandyra og utan.

Hönnun á nýbyggingum, endurbætur á húsnæði, iðnaðarfyrirtæki, deiliskipulag og umferð er eitthvað sem við höfum oft komið að í gegnum árin.

Mælingar á ómtíma, hljóðstigi frá tæknibúnaði og umferðarhljóðstigi eru daglegt brauð hjá okkur. Getum einnig gert úttekt og útreikninga á hljóðeinangrun. Fagleg og persónuleg þjónusta.