Hljóðvist
Stofnendur og eigendur Hljóðvist eru hljóðverkfræðingarnir Arnheiður Bjarnadóttir og Ragnar Viðarsson. Saman hafa þau mikla og breiða reynslu af hljóðvistarverkefnum.
Arnheiður Bjarnadóttir
Hljóðverkfræðingur MSc. Eigandi
Ragnar Viðarsson
Hljóðverkfræðingur MSc. Eigandi
Verður í leyfi frá störfum frá og með 17.08.23
Ragnar Viðarsson lauk BSc. gráðu í Rafmagnsverkfræði frá Chalmers university of technology í Gautaborg, Svíþjóð. Í kjölfarið lagði hann stund á Hljóðverkfræði við sama skóla. Eftir nám hefur Ragnar unnið í Svíþjóð, Noregi og Íslandi sem ráðgjafi og hljóðvistarhönnuður.
Er slæm hljóðvist hjá þér?
Heyrirðu í nágrannanum læðast í ísskápinn á nóttunni? Þurfa allir starfsmennirnir heyrnatól til að ná einbeitingu? Er ekki hægt að tala saman í eldhúsinu þegar börnin horfa á sjónvarpið?
Við getum hjálpað.