Einingarverksmiðjan flytur höfuðstöðvar sínar ofan af höfða, sem mun á næstu áratugum breytast í blómlega íbúabyggð, yfir í Hafnafjörð. Nýja verksmiðjuhúsnæðið er um 6000m2 að stærð og mun rísa að Koparhellu. Arkitket er KR-Arkitektar.
Einingaverksmiðjan Koparhellu 5 – ÞG Verk
Flokkar: Atvinnuhúsnæði | Iðnaður