Húsnæði fyrir fólk með sérþarfir

Flokkar:

Nýtt hús fyrir fólk með sérþarfir sem hannað var fyrir Félagsbústaði í samstarfi við Teiknistofuna Stiku og verkfræðistofuna Hnit. Húsið á að rísa að Brekknaási 6, 110 Reykjavík. Sex íbúðir eru í húsinu og eru þær hannaðar með hliðsjón af hljóðflokki B.

Hefurðu spurningar?