Audioland stúdíó

Flokkar: Annað

Hönnun á hljóðdreyfum fyrir lágtíðnihljóð. Hannaðir voru svokallaðir QRD hljóðdreifar með útreiknaðri grunntíðni 80Hz, sem er töluvert lægri tíðni en á sambærilegum vörum sem finna má í sérverslunum. Þetta var svo smíðað og sett saman af fagfólkinu hjá Irma stúdíó.

Hefurðu spurningar?