Jákvæðar breytingar hjá Hljóðvist Ráðgjöf & Hönnun!

Breytingar eru oft af hinu góða og þannig háttar til núna. Hljóðvist Ráðgjöf & Hönnun stækkar er núna skráð sem einkahlutafélagið Hljóðvist ehf.

Frá og með 1. desember verðum við sjálfstætt starfandi og saman verðum við sterkt teymi tveggja sérfræðinga sem getum tekist á við fleiri og stærri verkefni. Við erum þess vegna tilbúin að hefja samstarf við fleiri verkfræði- og arkitektastofur ásamt því að þjónusta einkaaðila og önnur fyrirtæki sem þurfa á aðstoð hljóðverkfræðinga að halda.

Share This